Heildarlausnir

í prentun

Leiðandi á prentmarkaði í áratugi

Þjónusta

Heildarlausnir hafa alltaf verið markmið okkar frá upphafi. Hvort sem það er lítið nafnspjald, risamyndir í metravís eða metsölu skáldverk í kilju, að þá færðu flest á sama stað hjá okkur.

Sendu okkur línu ef það er eitthvað sem þú heldur að við getum gert fyrir þig. 

Prentun

Ráðgjöf

Hjá okkur starfar fólk með áratuga reynslu. Ef þú ert að pæla eða spegúlera að þá er oft best að leita ráða hjá fólki með mikla reynslu.
Við hjálpum þér að finna bestu lausnina hverju sinni.

Hönnun

Og allt sem þér dettur í hug. Góð hönnun skilar þér betri árangri og ímyndin verður betri.

Um okkur

Prentun.is er lítið fyrirtæki með stórt hjarta. Við höfum þjónustað prentkaupendur í 25 ár og verið fremstir meðal jafningja í tækninýjungum og aðferðum til prentunar. Hjá fyrirtækinu starfa tíu manns, allir með sérfræðiþekkingu á sínu sviði og reynslu sem spannar um og yfir áratugi. Við veitum persónulega þjónustu og keppumst við að hafa hlutina einfalda en jafnframt áhrifaríka.

Sendu okkur póst eða kíktu við hjá okkur á Bæjarhraunið.

Starfsfólk

Hlynur

Daglegur rekstur & framkvæmdarstjórn

Hálfdán

Viðskiptastjórnun & framleiðslustýring í prentun

Þorsteinn

Viðskiptastjórnun & umsjón hönnunardeildar

Benedikt

Frameiðslustýring prentunar og frágangs

Eiríkur

Verkefnastýring, hönnun & prentun

Kjartan

Framleiðstýring prentunar & frágangs

Kristinn

Framleiðstýring prentunar & frágangs

Guðlaugur

Bókhald & fjármál

Hafðu samband

Við svörum fljótt – oftast strax