Boðskort

Hjá okkur færðu boðskort fyrir stóra daginn.Við bjóðum sérprentun í lit á brúðkaupskortum á sérstöku tilboðsverði.
Hægt er að velja á millli fjögurra tegunda í þremur stæðrum, með mynd og án myndar. Í stærðinni 21×10 cm er prentað öðru megin á kortin en í stærðinni 15,5×15,5 cm er prentað beggja vegna á kortin.Komdu og kíktu á sýnishornin okkar, pappírstegundir, umslög o.fl.